Karvel Lyrics

“Karvel”

“Ekki hlusta,” sagði ég
Þær gefa þér röng skilaboð
Þær æfa sig í að anda inn í hjartað
Bull og vitleysa

Elskaðu alla og “I love you,”
Og allir hér, allir hér elska þig
Elskaðu alla og “I love you,”
Og allir hér, allir hér elska þig

Þú verður að muna að reikna
Og skilurðu ekki að framtíðina
Og ekki treysta nunnum?
Og sólin sekkur ekki í dag
Og aldrei, aldrei, aldrei, aldrei

Elskaðu alla og “I love you,”
Og aldrei ég, aldrei ég elska þig
Elskaðu alla og “I love you,”
Og aldrei ég, aldrei ég elska þig

Ó hó!
‘Stendur djöfullin og kann ekki að reykja
Og þegar ferlíkið fer af stað
Reyndu að opna
Þær æfa sig í að anda inn í hjartað
Og djöfullin kann, kann

Elskaðu alla og “I love you,” (Allt sem þú sérð)
Og aldrei ég, aldrei ég elska þig
Elskaðu alla og “I love you,”
Og aldrei ég, aldrei ég elska þig
Elskaðu alla og “I love you,” (Allt sem hann sér)
Og aldrei ég, aldrei ég elska þig

“Ekki hlusta, ekki hlusta,” sagði ég
“Ekki hlusta, ekki hlusta.”

About Björk Lyrics

Artist: Björk
Related songs: It’s In Our Hands Lyrics
Born: November 21, 1965 (age 57 years), Reykjavík, Iceland
Grandparents: Gunnar Guðmundsson, Hallfríður Guðmundsdóttir
Songwriting partners: Arca, Lars von Trier, Þór Eldon, Travis Scott, MORE
Awards: MTV Video Music Award for Best Choreography, MORE
Nominations: Academy Award for Best Music (Original Song), MORE

Leave a Comment