“Vísur Vatnsenda-Rósu”
Augun þín, augun, steina
Mitt, þitt, mitt
Þú, hvað ég meina
Mitt, þitt, mitt
Þú, hvað ég meina
Augun þín og augun mín
Ó, þeirra fögru steina
Mitt var þitt og þitt var mitt
Þú veist hvað ég meina
Langt er síðan sá ég hann
Sannlega fríður var hann
Allt sem prýða má einn mann
Mest af lýðum bar hann
Þig ég trega manna mest
Mædda af tára flóði
Ó, að við hefðum aldrei sést
Elsku vinurinn góði
About Björk Lyrics
Artist: Björk
Related songs: The Comet Song Lyrics
Born: November 21, 1965 (age 57 years), Reykjavík, Iceland
Grandparents: Gunnar Guðmundsson, Hallfríður Guðmundsdóttir
Songwriting partners: Arca, Lars von Trier, Þór Eldon, Travis Scott, MORE
Awards: MTV Video Music Award for Best Choreography, MORE
Nominations: Academy Award for Best Music (Original Song), MORE